Þungfært í Eyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum vill góðfúslega benda ökumönnum á að nú er mikill skafrenningur og vegir því fljótir að fyllast af snjó. Nú þegar eru nokkrir vegir illfærir, Áshamar, Goðahraun, Hraunvegur, Helgafellsbraut, Hamarsvegur o.fl. Við viljum benda ökumönnum á að vera ekki að fara út í umferðina á ökutækjum sínum að ástæðulausu. Þá bendum við eyjamönnum á að fylgjast vel með veðurspá næstu daga þar sem veðurspá er óhagstæð.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.