Til upplýsingar vegna umsóknar the Brothers Brewery

Umhverfis- og skipulagsráð gat ekki orðið við erindi Brothers Brewery ehf. þar sem gildandi deiliskipulag kveður á að umrætt svæði sé torgsvæði/grænt svæði, ekki byggingasvæði. Ráðið telur mikilvægt að halda svæðinu sem slíku, ekki síst fyrir þær sakir að fá slík svæði eru eftir.

Formaður ráðsins hefur boðið forsvarsmönnum Brothers Brewery ehf. að funda með skipulagsfulltrúa og undirrituðum vegna málsins til að fara yfir deiliskipulag og hvað annað væri mögulega í boði.

Formaður umhverfis- og skipulagsráðs
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.