Lokadagur TM mótsins fór fram í gær, laugardag í sól en nokkru roki. Fjöldi leikja fór fram en niðurstöður leikja ÍBV er að finan hér fyrir neðan.
KA og Breiðablik spiluðu til úrslita um TM mótsbikarinn á Hásteinsvelli í æsispennandi leik. KA fór fór með sigur af hólmi með marki frá Bríeti Fjólu Bjarnadóttur.
Leikir ÍBV liðanna á lokadeginum fóru svona
ÍBV-1
Stjarnan2-ÍBV1: 2-3
ÍBV1-Afturelding: 1-4
KR1-ÍBV1: 3-1
ÍBV-2
RKV2-ÍBV2: 0-2
Víkingur3-ÍBV2: 3-0
ÍBV2-Selfoss3: 0-2
ÍBV-3
ÍR2-ÍBV3: 2-0
ÍBV3-Höttur3: 1-1
Breiðablik6-ÍBV3: 2-0
ÍBV-4
Stjarnan6-ÍBV4: 1-1
Fram3-ÍBV4: 3-0
ÍBV4-Afturelding: 2-5
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst