TM mótið lokadagur og úrslit - myndaveisla
Kepptu um TM móts bikarinn

Lokadagur TM mótsins fór fram í gær, laugardag í sól en nokkru roki. Fjöldi leikja fór fram en niðurstöður leikja ÍBV er að finan hér fyrir neðan.

KA og Breiðablik spiluðu til úrslita um TM mótsbikarinn á Hásteinsvelli í æsispennandi leik. KA fór fór með sigur af hólmi með marki frá Bríeti Fjólu Bjarnadóttur.

Lið KA sem fór með sigur af hólmi í úrslitaleiknum gegn Breiðabliki

 

Leikir ÍBV liðanna á lokadeginum fóru svona

ÍBV-1
Stjarnan2-ÍBV1: 2-3
ÍBV1-Afturelding: 1-4
KR1-ÍBV1: 3-1

ÍBV-2
RKV2-ÍBV2: 0-2
Víkingur3-ÍBV2: 3-0
ÍBV2-Selfoss3: 0-2

ÍBV-3
ÍR2-ÍBV3: 2-0
ÍBV3-Höttur3: 1-1
Breiðablik6-ÍBV3: 2-0

ÍBV-4
Stjarnan6-ÍBV4: 1-1
Fram3-ÍBV4: 3-0
ÍBV4-Afturelding: 2-5

Hörkutilþrif í markinu hérna
124 lið tóku þátt á TM mótinu þetta árið
Lið Breiðabliks og KA kepptu um TM móts bikarinn
Lið KA sem fór með sigur af hólmi í úrslitaleiknum gegn Breiðabliki
Upprennandi fótboltastjörnur
Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnan og fyrrum leikmaður íBV óskaði leikmönnum góðs gengis
Breiðabliksforeldrar stóðu vaktina
Vals og HK stúlkur að leik loknum
Áhorfendur létu ekki sitt eftir liggja
Mótið var einstaklega fjölmennt í ár, svo einnig var spilað á Helgafellsvelli

Nýjustu fréttir

Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.