Todor Hristov tekur við 2.flokki karla

Fyrir skömmu, var sú akvörðun tekin á milli knattspyrnuráðs ÍBV og Todors Hristov , sameiginlega, að Todor myndi láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Sú ákvörðun var hvorki tekin í flýti né hugsunarleysi. Knattspyrnuráð ÍBV vill koma á framfæri miklum þökkum til Todors, fyrir hans mikilvægu störf í þágu kvennaknattspyrnu í Vestmannaeyjum.

Todor tekur nú við öðrum verkefnum hjá félaginu. Hann mun þjálfa 2.flokk karla á næsta tímabili sem er mikið fagnaðarefni fyrir félagið. Það er trú félagsins að Todor leggi þann mikla metnað sem í honum býr í þetta verkefni.

ÁFRAM ÍBV!

Nýjustu fréttir

Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.