Dagskrá þrettándagleðinnar heldur áfram í dag og hefst með tröllagleði í Íþróttamiðstöðinni.
Laugardagur 4. janúar
12:00-15:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.
Tröllagleði. Fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn Söndru Dísar Sigurðardóttur, handboltakonu. Endilega mæta sem flest.
12:00-16:00 Langur laugardagur í verslunum.
Trölla tilboð og álfa afslættir í gangi hjá verslunum.
15:00 Eyjabíó.
Þrettándinn – heimildarmynd um þrettándagleðina í Eyjum sýnd.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst