Tuttugu milljarðar

Mikil umræða fer nú fram um hina nýju” Grímseyjaferju. Það er alveg hreint með ólíkindum að fylgjast með þessu máli. Mistök og mistök virðast vera gegnum gangandi allt þetta mál. Kostnaður við þessa blessaða ferju mun stefna í a.m.k. 500 milljónir. Alltaf er svolítið gaman að bera tölur saman. Kostnaður við þessa ferju verður sem sagt 5 milljónir á hvern íbúa í Grímsey.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.