Prestar Landakrikju báðu okkur um að koma því áleiðis að tekið er við umsóknum vegna jólaaðstoðar Landakirkju og Hjálparstarfs kirkjunnar til fimmtudagsins 8. desember. Sótt er um hjá prestum Landakirkju.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst