Unglingaflokkur karla leikur í dag einn mikilvægasta leik tímabilsins þegar liðið mætir Stjörnunni í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og fer fram í íþróttamiðstöðinni. Strákarnir óska eftir því að allir þeir sem vettlingi geta valdið mæti á leikinn og styðji sitt lið til sigurs.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst