Ungmennafélag Stokkseyrar 100 ára 15. mars sl.

Síðastliðinn laugardag héldu félagar í Ungmennafélagi Stokkseyrar upp á 100 ára afmæli félagsins í íþróttahúsi Stokkseyrar.

Boðið var til glæsilegs morgunverðarhlaðborðs en stjórn ungmennafélagsins sá um að skipulagningu og framkvæmd hlaðborðsins.

Sveitarfélagið Árborg óskar Ungmennafélagi Stokkseyrar til hamingju með þennan merka áfanga.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.