Úrslit yngri flokka um helgina
Það var mikið um að vera hjá yngri flokkum og u-liði ÍBV í handboltanum um helgina. Hér að neðan má sjá úrslit leikja helgarinnar. Upplýsingarnar eru fengnar af facebook síðu ÍBV.
3.flokkur karla 1.deild
Afturelding – ÍBV : 29-34
3.flokkur karla 3.deild
Afturelding2 – ÍBV3 : 27-37
4.flokkur kvenna 1.deild
Fjölnir/Fylkir – ÍBV: 19-33
4.flokkur kvenna 3.deild
Fjölnir/Fylkir3 – ÍBV2 : 15-27
U-lið | 2.deild karla
Fjölnir U – ÍBV U : 30-34
4.flokkur kvenna:
1.deild
Valur – ÍBV : 26-21
3.deild
Valur 3 – ÍBV 2 : 14-22
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast um leiki yngri flokka inni á vef HBstatz

Nýjustu fréttir

Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.