�?ti í Eyjum

Ég vann í fiski í Vestmannaeyjum þegar ég var strákur, fór þangað tvö sumur, það var rétt eftir gos. Þetta er reynsla sem ég hef búið að síðan – og ég er hræddur um að fjölskylda mín sé orðin mjög leið á sögum frá þessari dvöl.En ég hef eiginlega ekkert komið til Eyja síðan þá – bara tvívegis og það mjög stuttlega.Nú er stutt að fara, bara að bruna í Landeyjahöfn á á einum og hálfum tíma og yfir til Eyja á 35 mínútum. Svo við skelltum okkur við Kári – mamma hans var upptekin við vinnu.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.