„Í þessum orðum mínum felast hugrenningar um það hvort það sé ekki æskilegt að Vestmannaeyjabær hafi einhvers konar aðkomu að mannvirkinu. Við eigum jú öll Dalinn saman,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri þegar hann var spurður um hugsanlega aðkomu bæjarins að byggingu stóra sviðsins í Herjólfsdal.