Útköllin orðin 25

Ennþá er hvasst í Vestmannaeyjum kl. 9. Vindhraði var 38 m/s en 54 m/s í hviðum. Það hefur heldur lægt síðan í nótt er mesti vindhraði var 44 m/s. Íbúar eru enn hvattir til að vera ekki á ferðinni. Það er hálka á götum, krapi og mikil bleyta. Það sem af er nætur hafa komið upp 25 verkefni, sem björgunarsveit og lögregla hafa sinnt. Um er að ræða þaktjón, girðingar og ýmis önnur verkefni þessu tengt. Samkvæmt veðurspá á veður að byrja að gang niður um hádegi. Íbúar eru hvattir til að fylgjast vel með tilkynningum sem settar verða inn á FB síðu lögreglunnar í Vestmannaeyjum.

 

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.