41. tölublað Vaktarinnar er nú á leiðinni inn á hvert heimili í Vestmannaeyjum en blaðið er einnig hægt að lesa hér á www.sudurland.is. Í blaðinu þessa vikuna ræðir Vilhelm G. Kristinsson við Grím Gíslason um fyrirtæki hans, Grím kokk. Þá er fjallað um skipalyftuna en rúmt ár er síðan lyftan eyðilagðist. Elliði Vignisson segist bæði fagna auglýsingu um útboð vegna Bakkafjöruferju og setja ýmis spurningamerki við hana.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst