Vantar bara herslumunin í að Landeyjahöfn opnist
Dísa við bryggju í Vestmannaeyjum

Mæling á dýpi í Landeyjahöfn í gær sýnir að það vanti bara herslumuninn uppá að höfnin opnist. Vegagerðin vill þó ekkert gefa út um hvenær höfnin opnist. „Nei en það styttist mjög í það. Það borgar sig ekki að lofa neinu því veðrið er þannig á Íslandi, sjólagið og veðrið að við ráðum því lítið, “ sagði G. Pétur Matthúasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar í samtali við RÚV í gær.

Ljóst er þó að enn þarf að dýpka en ölduhæðin er þó of mikil í augnablikinu fyrir Dísu en er ágæt næstu daga. „Spáin um ölduhæð er samt ekki góð í dag en eftir hádegi á morgun ætti að vera þokkalegar aðstæður, þrátt fyrir það mun Björgun reyna að dýpka í dag sé þess nokkur kostur,” sagði G. Pétur við Eyjafréttir í morgun.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.