Lögregla fékk upphaflega tilkynningu frá ökumanni dráttarvélar um að bíll hefði ekið fram úr honum á �?orlákshafnarvegi og veifað skotvopn framan í hann. Maðurinn gerði sér ekki grein fyrir að um leikfangabyssu var að ræða.
Mennirnir tveir viðurkenndu brot sín og sögðu einungis um fíflaskap að ræða. Lögregla lagði hald á byssurnar og verða mennirnir kærðir fyrir brot á vopnalögum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst