Vel heppnað kvöld hjá ÍBV
DSC_0404
Huginn, Magnús og Ingi Freyr voru hressir í Kiwanis. Eyjar.net/Óskar Pétur

Í gær voru haldin glæsileg konu- og karlakvöld knattspyrnudeildar ÍBV.

Konurnar skemmtu sér á Háaloftinu þar sem Jónsi hélt uppi stuðinu. Á meðan komu karlarnir sér fyrir í Kiwanishúsinu og þar sáu þeir Sigmundur Davíð og Brynjar Níelsson um að halda uppi aga á karlpeningnum. Borðin svignuðu svo undan glæsilegum kræsingum sem á borð voru borin í báðum húsum. Vel hepnnað kvöld hjá ÍBV.

Kvöldið er gert upp í myndasyrpu hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.