Um helgina var haldin jólamarkaður í Höllinni. Þar komu listamenn, handverksfólk og fyrirtæki með verk sín og þjónustu til sölu. Jólalegt var um að lítast, kaffihús opið og barnahorn þar sem börnin gátu skreytt piparkökur og fleira skemmtilegt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst