Vest­manna­eyja­bær tekur á móti allt að 30 flótta­mönn­um.
Mikið hefur verið byggt í Vestmannaeyjum á síðustu árum og skortur á byggingalóðum.

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, fé­lags- og vinnu­markaðsráðherra, og Íris Ró­berts­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Vest­manna­eyja­bæj­ar, hafa und­ir­ritað samn­ing um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks í Vest­manna­eyj­um. Samn­ing­ur­inn kveður á um að Vest­manna­eyja­bær taki í sam­starfi við stjórn­völd á móti allt að 30 flótta­mönn­um.

Frá þessu er greint á mbl.is

Þetta er ní­undi samn­ing­ur­inn sem und­ir­ritaður er um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks frá því í nóv­em­ber sl.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.