Við vit­um að það fór til Eyja, en síðan er það týnt og tröll­um gefið
27. febrúar, 2019
Hrekkju­svín­in sjást hér standa á Skóla­vörðuholt­inu árið 1972. Verkið var í Vest­manna­eyj­um um haustið þetta sama ár og varð mögu­lega gos­inu að bráð í janú­ar 1973. Ljós­mynd/ Bók­in Úti­sýn­ing­arn­ar á Skóla­vörðuholti 1968-1972.

Eng­ar ábend­ing­ar hafa borist um hvar Hrekkju­svín­in, eitt af verk­um Þor­bjarg­ar Páls­dótt­ur mynd­höggv­ara, eru niður­kom­in í dag. Þetta seg­ir Stefán Andrés­son, son­ur Þor­bjarg­ar, sem ný­lega aug­lýsti á Face­book-síðunni Gaml­ar ljós­mynd­ir eft­ir vís­bend­ing­um um af­drif verks­ins. Hrekkju­svín­in, sem sýn­ir tvo drengi hrekkja stúlku, var á úti­sýn­ingu á Skóla­vörðuholt­inu árið 1972 og var svo síðar þetta sama ár, sent ásamt öðrum verk­um til Nes­kaupstaðar og svo til Vest­manna­eyja sem hluti af átak­inu List um landið. „Við systkin­in höf­um séð mynd­ir af verk­inu á báðum stöðum en í dag vit­um við ekk­ert um verkið,“ skrif­aði Stefán í Face­book-fyr­ir­spurn sinni.

Stefán seg­ir í sam­tali við mbl.is í dag að hann hafi þó fengið eitt bréf frá konu sem hafi bent hon­um á gosið sem hófst í Vest­manna­eyj­um 23. janú­ar 1973. „Hún spurði hvort ekki gæti verið að verkið hefði bara farið und­ir hraun, hafi það enn verið í Eyj­um þegar það byrjaði að gjósa. Þetta er eins lík­leg skýr­ing og hver önn­ur og jafn­vel lík­legri,“ seg­ir Stefán og kveður það vissu­lega út­skýra af hverju ekk­ert hafi spurst til Hrekkju­svín­anna síðar.

„Það fer ekk­ert á milli mála ef þetta er ein­hvers staðar til, þá þarf ekk­ert að tékka á því hvort að mamma gerði það, því hún er ein­stök í heim­in­um,“ sagði Stefán í viðtali við mbl.is fyrr í mánuðinum og vís­aði þar til þess hversu auðkenn­an­leg­ar fíg­úr­urn­ar í verk­um móður hans séu. Hver og ein sé um 150-170 sm há. „Þannig að þetta er ekk­ert smá­verk,“ sagði hann þá.

Man eft­ir þeim á tún­inu í Eyj­um
„Kon­an sagðist hafa þekkt fólk í Vest­manna­eyj­um og það myndi ekki eft­ir því að þess­ar stytt­ur hefðu verið neins staðar ann­ars staðar en á tún­inu þar sem þær voru sýnd­ar,“ seg­ir Stefán. Verk­in komu til Eyja í ág­úst – sept­em­ber 1972 og því get­ur vel verið að það hafi ílengst þar fram í vet­ur­inn.

„Vor­um ein­hvern tím­ann að tala um hvort Hrekkju­svín­in hefðu komið aft­ur til Reykja­vík­ur með Rík­is­skip­um og það er eins eng­inn hafi hugsað um að senda verkið af stað,“ seg­ir Stefán og kveðst vissu­lega hafa kosið að frétta frek­ar af Hrekkju­svín­un­um inni í geymslu ein­hvers staðar.

„Við verðum þó lík­lega bara að kyngja því að þetta sé það sem hafi gerst. Það eru til mynd­ir af verk­inu og við vit­um að það fór til Eyja, en síðan er það bara týnt og tröll­um gefið.“

Sé ein­hverj­um kunn­ugt um af­drif Hrekkju­svín­anna er sá beðinn um að hafa sam­band við Stefán í gegn­um net­fangið stand@mi.is.

Mbl.is greindi frá.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst