Lóan er komin til Eyja. Leó Snær Sveinsson sá nokkra vorboða suður á eyju í dag. Baltasar Hrafn sonur hans náði neðangreindri mynd í gegnum kíkinn sinn.
Lóan er talin einn helsti vorboðinn hér á landi þar sem jafnan er vísað í ljóð Páls Ólafssonar; „Lóan er komin“ sem hlusta má á í spilaranum hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst