Stærsti upplestrarviðburður á Norðurlöndum hófst í morgunsárið kl. 09 við upphaf Norrænu bókasafnsvikunnar. Þema ársins er að þessu sinni Konan í Norðri.
Af því tilefni var samstarf milli bókasafnsins og Grunnskóla Vestmannaeyja um lestur á þeim völdum köflum sem lesnir voru á öllum Norðurlöndunum annars vegar fyrir leikskólabörnin og hins vegar fyrir grunnskólabörnin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst