Töluvert hefur fjölgað í hópi þeirra sem eru í einangrun í Vestmannaeyjum þeir eru í dag 105 og alls eru 85 í sóttkví. Faraldurinn hefur haft talsverð áhrif á straf leik og grunnskóla síðustu vikurnar. Alls eru 750 einstaklingar í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst