18 teknir á síðasta ári grunaðir um að aka undir áhrifum
18. janúar, 2010
Á árinu 2009 voru 18 ökumenn teknir grunaðir um að aka undir áhrifum. 11 þeirra voru grunaðir um ölvun við akstur en 7 voru stöðvaðir vegna gruns um að aka undir áhrifum fíkniefna. Fyrsti stúturinn á nýju ári var tekinn á miðvikudagsmorgun þegar lögregla stöðvaði ökumann vegna gruns um ölvun við akstur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar sem má lesa hér að neðan.