200 ný störf í Eyjum
Mannvviki vegna fiskeldis í Viðlagafjöru gætu litið svona út

Fiskeldi í Viðlagafjöru kom fyrst inn á borð bæjaryfirvalda sumarið 2019, en skrifað var undir samstarf um nýtingu lóðar í Viðlagafjöru sumarið 2021. Fulltrúar Vestmannaeyjabæjar og forsvarsmenn framkvæmdarinnar hafa hagsæld samfélags Vestmannaeyja í fyrirrúmi og samstarf hefur gengið vel frá upphafi.“ segir Dagný Hauksdóttir, skipulagsog umhverfisfulltrúi.

Framkvæmdaraðili áætlar um 200 störf geti skapast þegar starfsemin er komin í fullan rekstur. Af þeim eru áætluð um 120 bein störf og 80 afleidd störf. Samhliða auknu starfsframboði í Vestmannaeyjum gera ráð fyrir aukningu á íbúafjölda. Framkvæmdaraðili metur samhliða fiskeldinu geti íbúafjöldi aukist um 360 manns, sem byggja afkomu sína einhverju leyti á því.

Unnið er að því hjá skipulags- og umhverfisráði bæjarins að fjölga lóðum undir íbúabyggð.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.