Nokkur ölvun var í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en engin vandamál hlutust af. Fyrstu þjóðhátíðargestir eru mættir, segir lögreglan í Eyjum. Lögregla hafði fregnir af ríg vegna tjaldstæða á hátíðarsvæðinu en hafði ekki afskipti af því.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst