Aðalfundur Skógræktrarfélags Íslands haldinn á Egilsstöðum dagana 17. – 19.águst 2007 fagnar samþykkt Alþingis á vorþingi 2007 á þingsályktunartillögu um stofnun Trjáræktarseturs sjávarbyggða í Vestmannaeyjum. Fundurinn skorar á fjárlaganefnd Alþingis að veita á fjárlögum 2008 nægilegu fé til að koma setrinu strax á fót og af myndarskap. 
Ályktunin var samþykkt einróma. 





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst