Selma Ragnars opnaði "showroom" síðustu helgi

Selma Ragnarsdóttir klæðskeri og kjólameistari og Harpa Einarsdóttir fatahönnuður opnuðu saman “showroom” sem er einskonar lítil búð sem staðsett er í fremra rými vinnustofu þeirra í Kjörgarði, Laugavegi 59 á 3.hæð. Þar er hægt að skoða og panta flíkur í sinni stærð. Samstarf þeirra hófst fyrr á þessu ári og framleiða þær undir merkinu STARKILLER. Þær hafa verið að þróa þessa línu síðan í apríl og héldu þær sína fyrstu sýningu á “Made in Iceland” grasrótar fatahönnunarsýningunni í Loftkastalanum í lok maí s.l.
 
STARKILLER verður opið  þriðjudaga-föstudaga 14-18 og eftir samkomulagi.
              

 

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.