Ærin Sóley ber lambi í sláturtíð

Þetta lamb fær alveg sérstakt atlæti,” segir Haukur Guðjónsson fjáreigandi á samyrkjubúinu Dallas í Vestmannaeyjum þar sem ærin Sóley bar óvænt hrútlambi í gær. Haukur segir Sóleyju bestu kindina sem hann hefur átt á aldarfjórðungsferli sem frístundabóndi. „Hún hefur fundið á sér að ef hún bæri í vor myndi lambið falla í haust. Nú fá bæði að lifa lengur,” segir Haukur. Hann hyggst skíra lambið í höfuðið á Arsene Wenger, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Arsenal. „Ég hef áður átt Tony Adams. Og meira að segja Bin Laden sem var hrútleiðinlegur.”

Nýjustu fréttir

Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.