Elva Ósk fær styrk úr minningarsjóði

Elva Ósk Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristbjörg Kjeld hlutu styrk úr minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur, sem veittur var á mánudagskvöld.

Það var stjórn sjóðsins sem veitti styrkinn í Iðnó í gær, en hana skipa þau Kjartan Borg, Hjörtur Torfason, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Viðar Jónsson og Sunna Borg.

Frú Stefanía er talin einn helsti frumkvöðull leiklistar á Íslandi og hefur verið úthlutað úr minningarsjóði hennar frá árinu 1970. Þá hlaut Helga Bachmann styrkinn.

Nú hafa alls 28 hlotið styrk úr sjóðnum.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.