Sterk thai núðlusúpa
17. október, 2007

Þessa súpu bjó ég til um daginn þegar ekkert var til í ískápnum og búðirnar hérna í Salzburg að lokaðar. Þessar aðstæður eru einmitt mitt uppáhald, þá get ég látið “meistarakokkinn” í mér blómstra. Ég náði þetta kvöld að búa til frábæra súpu sem smakkaðist vel og yljaði vel enda í sterkara lagi.

Hérna er uppskriftin:

1.msk ólífuolía
2 msk curry paste betra er að byrja á að setja lítið í einu og bæta síðan við til að ef að hún á að vera sterkari.
4 gulrætur
1 laukur
1 dós kókosmjólk
2-3 grænmetisteningar
5 dl vatn.
Góðar eggja núðlur

Byrjið á að hita curry paste í olíu. Steikið síðan laukinn og gulrótina upp úr curry paste-inu og olíu. Látið síðan vatn og kókosmjólkina út í ásamt grænmetisteningunum og látið sjóða í 10-15 mín á vægum hita. Setjið svo núðlurnar út í og leyfið þeim eldast í 5 mínútur.

Einnig má setja kjúkling í þessa uppskrift til að stækka máltíðina.

Verði ykkur að góðu
Kjartan Vídó

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.