Sjónvarpsvísirinn fær andlitslyftingu

Í dag kemur út Sjónvarpsvísir eins og venjulega nema að Gísli Foster og félagar settu gamla sjónvarpsvísin í andlitlyftingu og í dag fer í dreifingu nýr og glæsilegur sjónvarpsvísir fyrir Vestmannaeyjar.

 

Meðal ástæðna fyrir þessari breytingu er samstarf prentsmiðjunar Eyrúnar og 2B company sem gefur út Sjónvarpsvísi Suðurlands. Búið er að sameina útlitin á þessum tveimur ritum en báðir sjónvarpsvísarnir eru settir upp af prentsmiðjunni Eyrúnu. Áfram verður slegið á létta strengi í sjónvarpvísinum og því ættu tryggir lesendur hans ekki að örvænta.

Hér má sjá nýja sjónvarpsvísirinn

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.