Bruni á Hilmisgötu

Eldur kviknaði um kl 16:00 í íbúðarhúsi í miðbæ Vestmannaeyja. Kviknaði í húsi við Hilmisgötu 1 og var húsið mannlaust . Í húsinu býr fjögura manna fjölskylda og var það fyrsta verk hjá slökkviliðinu að kanna hvort einhver væri inni og reyndist svo ekki vera.

Eldur stóð út um glugga þegar slökkvilið kom á staðinn.
Slökkvistarf gekk vel en ljóst er að miklar skemmdir hafa orðið af eldi, reyk og vatni.

Myndir af slökkvistarfi má sjá hér

Ljósmyndir Ólafur Lárusson

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.