Vinnslustöðin úr Kauphöll Íslands.

Í dag hefur verið boðað til hlutahafafundar í Vinnslustöð Vestmannaeyja og liggur fyrir fundinum tillaga stjórnar VSV að afskrá Vinnslustöðina ú OMX. Vinnslustöðin er eina almenningshlutafélagið á markaði sem er skráð í Vestmannaeyjum og mun það hverfa út OMX verður tillaga stjórnar samþykkt. Eftir verður HB Grandi eftir sem eina sjávarútvegsfyrirtækið eftir á aðallista kauphallarinnar.

 

Vinnslustöðin skilaði nýverið góðu uppgjöri en síðasta ári hefur fyrirtækið verið í mikið í umfjöllun fjölmiðla eftir að Guðmundir og Hjálmar Kristjánssynir reyndi að ná yfirhöndum í fyrirtækinu. Buðu þeir 8.5 á hvern hlut en þeir náði ekki tilsettum árangri.

20. stærstu hluthafar Vinnslustöðvar Vestmannaeyja voru 1.nóvember 2007*

  Nafn hluthafa   Hlutfallseign  Fjöldi hluta Markaðsvirði
1. Seil ehf                   23,93%                 374.459.000            3.183 milljónir
2. Stilla útgerð ehf   18,31% 286.546.000 2.436 milljónir
3. Línuskip ehf   7,48% 117.090.000 995 milljónir
4. Öxnafell ehf   6,23% 97.541.700 829 milljónir
5. Leifur Ársælsson   6,16% 96.344.400 819 milljónir
6. Lífeyrissjóður Vestmannaeyja   5,32% 83.246.000 708 milljónir
7. LI-Hedge   4,17% 65.199.800 554 milljónir
8. Vinnslustöðin hf VNST 3,88% 60.795.100 517 milljónir
9. Nöf ehf   3,10% 48.443.300 412 milljónir
10. Kristín Elín Gísladóttir   2,79% 43.666.300 371 milljón
11. Gunnar Jónsson   1,93% 30.173.300 256 milljónir
12. KG Fiskverkun ehf   1,92% 30.032.300 255 milljónir
13. Haraldur Gíslason   1,70% 26.585.100 226 milljónir
14. Guðrún Svava Gunnlaugsdóttir   1,60% 25.004.500 213 milljónir
15. Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir   1,60% 25.004.500 213 milljónir
16. Ólöf Elín Gunnlaugsdóttir   1,60% 25.004.500 213 milljónir
17. Sölvahamar ehf   1,50% 23.475.000 200 milljónir
18. Leifur Ársæll Leifsson   1,13% 17.607.300 150 milljónir
19. Bjartir ehf   1,04% 16.299.900 139 milljónir
20. Sparisjóður Vestmannaeyja   0,85% 13.328.700 113 milljónir

 

*heimild www.m5.is

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.