Húkkaraballið er í kvöld og er dagskráin í ár þétt skipuð og glæsileg. Ballið er í portinu bakvið Strandveg 50 (gamla Þekkingarsetrinu)
Dagskrá Húkkaraballsins:
JóiPé og Króli
Herra Hnetusmjör
Sura
Baldvin x Svanur x Hjalti
DJ Egill Spegill
Þorri
Huginn