Andlát: Bjarni Sighvatsson

Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,

Bjarni Sighvatsson
frá Ási, Vestmannaeyjum

andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Vestmannaeyjum, 9. október. Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 20. október klukkan 13.00.

Sigurlaug Bjarnadóttir, Páll Sveinsson
Guðmunda Bjarnadóttir, Viðar Elíasson
Sighvatur Bjarnason, Ragnhildur Sesselja Gottskálksdóttir
Ingibjörg Rannveig Bjarnadóttir, Halldór Arnarson
Hinrik Örn Bjarnason, Anna Jónína Sævarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.