Upp úr sófanum!!!
Afhverju ekki að kíkja á Kaffi Kró í kvöld?
Það er fyrsti föstudagur mánaðarins …. og það þýðir allavega eitt – Það verður sungið í kvöld!
 
Við lofum skemmtilegri blöndu af Eyjalögum og “landslögum” á Eyjakvöldi á Kaffi Kró í kvöld 2.nóvember.kl 21:00
Sjáumst hress, ekkert stress og syng
jum öll með!
 
Blítt og létt – hópurinn