Heimir Hallgrímsson er mættur til Katar en hann var á meðal áhorfenda á leik Al-Arabi og Umm Salal í gærkvöld. Á föstudaginn komu fréttir af því að Heimir væri mögulega að taka við þjálfun Al-Arabi og ýtir heimsókn hans undir þær sögusagnir.