Vegna framkvæmda verður sundlaugaklefi karla lokaður n.k. mánudag.
Skipta á um þak og í kjölfarið flísaleggja gólfin og sturtuklefann allan. Karlaklefinn mun því færast þar sem nýju leikfimisklefarnir eru. Í kjölfarið verður svo farið í kvennaklefann.

Einnig verður gufunni lokað bráðlega á meðan hún verður flísalögð. Svo verður farið á fullt í kaldapottinn vonandi sem fyrst.

Kveðja
Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar