Á laugardaginn býður Eyverjar, félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, velunnurum sínum til veislu í tilefni af 90 ára afmæli félagsins en félagið var stofnað þann 20. desember 1929.  Boðið fer fram í Ásgarði, félagsheimili flokksins og stendur frá 13 til 15.

Stjórn Eyverja