Hlaðvarpið - Haraldur Ari Karlsson
11. mars, 2021

Í öðrum þætti er rætt við Harald Ara Karlsson um líf og störf. Haraldur Ari hefur starfað sem aðstoðar leikstjóri í all mörg ár og fer hann yfir lífshlaup sitt að þeim stað sem hann er komin á núna í þættinum.

Í seinni hluta þáttarins höldum við áfram að hlusta á eitt af nokkrum viðtölum sem að Þremenningarnir í stjórn Vestmannaeyjafélagsins Heimaklettur tóku upp á árunum 1953-1954. Viðtalið í dag er við hjónin í Vesturhúsum, Magnús Guðmundsson sem var fæddur 27. júní 1872 og lést 24. apríl 1955 og Jórunni Hannesdóttur fædd 30.september 1879 og lést 24 . janúar 1962. Þau ræða um hvernig lífið var á þeirra uppvaxtar árum og hvernig lífið hefur tekið breytingum á þeim tíma. Við fáum skemmtilega innsýn í lífið fyrir um það bil 90 – 120 árum og forvitnilegt að bera saman tímana þá og nú.

Næsti þáttur kemur í loftið næsta fimmtudag kl 12:00 á Eyjar.net.

Endilega fylgjið okkur á Facebook, Instagram og Twitter undir nafninu Vestmannaeyjar – mannlíf og saga.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst