Vefurinn Aflafréttir birtir fréttir með ýmsum upplýsingum um landaðan afla eftir bátum og veiðarfærum. Þar var birt frétt um helgina þar sem listaðir voru upp aflahæstu bátar með botnvörpu í júlí. Þar eru Vestmannaeyjabátar áberandi á  toppnum.

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2890 1 Akurey AK 10 1090.9 5 236.5 Botnvarpa Reykjavík
2 2895 2 Viðey RE 50 893.6 4 243.8 Botnvarpa Reykjavík
3 1868 4 Helga María RE 1 823.8 4 212.9 Botnvarpa Reykjavík
4 2891 3 Kaldbakur EA 1 812.8 7 163.9 Botnvarpa Neskaupstaður
5 2861 5 Breki VE 61 768.0 7 163.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 1277 6 Ljósafell SU 70 590.0 7 115.8 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður
7 2401 13 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 545.3 3 206.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
8 2954 9 Vestmannaey VE 54 502.1 7 88.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 2964 10 Bergey VE 144 500.4 7 90.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 2966 7 Steinunn SF 10 490.0 5 106.8 Botnvarpa Reykjavík, Grundarfjörður