Til stendur að reisa nýtt minnismerki um hetjurnar okkar, sjómenn er létust í hafi. Tilefnið er að nú eru 20 ár liðin frá síðasta banaslysi á sjó við Vestmannaeyjar.

Minnismerkið verður vígt á næsta ári og er ætlaður staður við Landakirkju, ekki langt frá Minnismerkinu um drukknaða við Vestmannaeyjar, hrapaðra í björgum eyja og þeirra sem líf létu í flugslysum hér.   

Nánar í næsta tölublaði Eyjafrétta sem kemur út 22. júní nk. 

Sjómanna kveðjur
Sjómanna kveðjur