Keppni á fjórða og síðasta degi Íslands­móts­ins í golfi í Vestmannaeyjum var frestað vegna veðurs kl. 10.00 í morgun. Keppni hófst klukk­an sex í morg­un og eru marg­ir kepp­end­ur langt komn­ir með loka­hring­inn.

Nú er ákveðið að hefja leik kl. 15.00 þegar veður á að hafa gengið niður. Völlurinn er mjög blautur sem gerir keppendum erfitt fyrir.

Mynd Addi í London:

Ólafía Þórunn er einu höggi á eftir Perlu Sól eftir þrjár holur í morgun.