Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, fé­lags- og vinnu­markaðsráðherra, og Íris Ró­berts­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Vest­manna­eyja­bæj­ar, hafa und­ir­ritað samn­ing um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks í Vest­manna­eyj­um. Samn­ing­ur­inn kveður á um að Vest­manna­eyja­bær taki í sam­starfi við stjórn­völd á móti allt að 30 flótta­mönn­um.

Frá þessu er greint á mbl.is

Þetta er ní­undi samn­ing­ur­inn sem und­ir­ritaður er um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks frá því í nóv­em­ber sl.