300.000. farþegi Herjólfs í ár
22. desember, 2015
Í dag 22. desember 2015 fór fjöldi farþega Herjólfs í fyrsta skiptið yfir 300.000.
Farþegi nr. 300.000 heitir Guðrún María Stefánsdóttir og er búsett á Eyjunni fögru. Guðrún María kom um borð í Herjólf í dag í �?orlákshöfn í ferð til Eyja 11:45 og var farþegi nr. 50 að ganga um borð og fylgdist Hallgrímur Hauksson skipstjóri vel með fjöldanum.
Af þessu tilefni færði Eimskip/Herjólfur henni gjafir sem voru ferðir með Herjólfi, tvo miða á hina glæsilegu Eyjatónleika �??�?ar sem hjartað slær�?? sem verða 23. janúar í Hörpu n.k., hótelgistingu á Arnarhvoli sem er í næsta húsi við Hörpuna og kvöldverður fyrir tvo á SKY veitingastaðnum á efstu hæðinni í Arnarhvoli auk gjafakörfu með allskonar jólagóðgæti úr Vöruvali í Vestmannaeyjum og að sjálfsögðu konfekt og blóm.
Á myndinni eru auk Guðrúnar Maríu börnin hennar tvo, Víkingur Ari og Perla Kristín, Hallgrímur Hauksson skipstjóri Herjólfs, Rannveig Ísfjörð afgreiðslustjóri Herjólfs í Vestmannaeyjum og Gunnlaugur Grettisson forstöðumaður ferjurekstrar Eimskips.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.