 
											Mótið hófst í dag en alls verða tefldar sex umferðir í mótinu og er telft í fimm aldursflokkum.  Nökkvi Sverrisson teflir í flokki barna 11 til 12 ára en í fyrstu umferð mætti hann mjög sterkum andstæðingi, Mads Andersen frá Danmörku en Daninn hafði betur.  Kristófer teflir í flokki 10 ára og yngri en í fyrstu umferð mætti hann finnska drengnum Julius Rauramaa og skildu þeir jafnir.
�?nnur umferð verður svo tefld síðar í dag en mótið fer fram í húsnæði Skáksambandsins við Faxafen.  





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst