Næst síðasta umferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld og fer öll fram á sama tíma, kl.19.30. ÍBV tekur á móti Fram á heimavelli og má búast við hörkuleik. Eyjamenn eru í fjórða sæti með 26 stig en Fram í því sjötta með 21 stig. Með sigri í kvöld styrkir ÍBV stöðu sína í fjórða sæti sem gefur heimaleikjarétt í úrslitunum.
Síðasta umferðin er á föstudaginn, 5. apríl og mætir ÍBV þá HK á útvelli. Hefst leikurinn kl. 19.30. HK er í þriðja neðsta sæti með 11 stig.
Mynd: Sigfús Gunnar.
Staða og úrslit
| L | Mörk | Stig | ||
| FH | 20 | 623:541 | 33 | |
| Valur | 20 | 639:533 | 32 | |
| Afturelding | 20 | 603:539 | 29 | |
| ÍBV | 20 | 641:583 | 26 | |
| Haukar | 20 | 574:523 | 24 | |
| Fram | 20 | 615:619 | 21 | |
| Stjarnan | 20 | 549:574 | 17 | |
| KA | 20 | 572:596 | 16 | |
| Grótta | 20 | 547:582 | 13 | |
| HK | 20 | 514:589 | 11 | |
| Víkingur | 20 | 488:580 | 10 | |
| Selfoss | 20 | 471:577 | 8 |




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst