Hljómsveitin Dalton hélt uppi gríðarlegu stuði í Réttinni í Úthlíð á bæði laugardags og sunnudagskvöld. Myndir frá dansleiknum á laugardag, sem komnar eru inn á ljósmyndasíðu Suðurland.is, ættu að tala sínu máli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst