Síðdegis í dag kom nýtt skip Ísfélagsins til heimahafnar í fyrsta sinn eftir siglingu frá Kanaríeyjum, þaðan sem skipið var keypt. Heimsiglingin gekk vel en næstu daga verður unnið að smávægilegum endurbótum áður en skipið heldur til veiða. Skipstjóri á hinu nýja skipi verður Eyjamaðurinn Ólafur Á. Einarsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst